fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Ten Hag fékk 21 leikmann til United – Borgaði vel yfir 600 milljónir punda fyrir þá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag keypti leikmenn fyrir rúmar 600 milljónir punda á þremur sumrum sem stjóri Manchester United. Hann var svo rekinn úr starfi í dag.

Ten Hag var á sínu þriðja tímabili með Manchester United en félagið hafði skoðað í sumar að reka hann.

Ákveðið var að gefa Ten Hag tíma í starfi en eftir ömurlega byrjun en er búið að reka hann. United situr í fjórtánda sæti ensku deildarinnar.

Ten Hag vann enska bikarinn og deildarbikarinn í starfi en var í tómu tjóni í deildinni.

Ten Hag keypti mikið af leikmönnum, margir höfðu spilað áður undir hans stjórn og fékk hann gagnrýni fyrir það.

Kaup Ten Hag:
Antony – £85m
Rasmus Hojlund – £72m
Casemiro – £70m
Mason Mount – £60m
Lisandro Martinez – £57m
Leny Yoro – £52m
Manuel Ugarte – £50.8m
Andre Onana – £47.2m
Matthijs de Ligt – £43m
Joshua Zirkzee – £36m
Noussair Mazraoui – £17m
Tyrell Malacia – £14.6m
Altay Bayindir – £4.3million
Christian Eriksen – Frítt
Jonny Evans – Frítt
Sofyan Amrabat – Lán (£8.5m)
Sergio Reguilon – Lán
Marcel Sabitzer – Lán
Wout Weghorst – Lán (£5,1m)
Martin Dubravka – Lán (£2m)
Jack Butland – Lán

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning

Hafa þegar boðið Salah ótrúlegan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Í gær

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni

Rikki G var búinn að panta flug og hótel þegar hann komst að þessu – Gerði stólpagrín að honum í beinni
433Sport
Í gær

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn

Kristján Óli vissi á þessari stundu að titillinn væri á leið í Kópavoginn