fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Ragga Holm og Elma eignuðust son

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. október 2024 13:56

Ragga og Elma Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Jónsdóttir, Ragga Holm, tónlistarkona, plötusnúður og meðlimur Reykjavíkurdætra og kærasta hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eignuðust frumburð sinn 22. október síðastliðinn.

Parið tilkynnti um fæðingu sonarins í sameiginlegri færslu á Instagram og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni.

„Þann 22. október kl 07:12 mætti litli strákurinn okkar í heiminn. Ég get ekki sett það í orð hvað ég er stolt af Elmu minni sem stóð sig eins og hetja. Ég mun þakka henni á hverjum degi fyrir að hafa búið til gullfallega son okkar. Elmu heilsast vel, honum heilsast vel og mér líður vel,“ skrifar Ragga.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ragga Holm (@raggaholm)

Ragga var gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, í janúar.

Sjá einnig: „Ég hef aldrei litið á mína fortíð sem veikleika“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“