fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Þessir tveir voru látnir reka Ten Hag í morgun – Leikmenn og starfsfólk sagt fagna þessu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála boðuðu Erik ten Hag til fundar í morgun.

Var hollenska stjóranum þar tilkynnt að hann væri rekinn úr starfi.

Samkvæmt fréttum var mikil virðing á þessum fundi og Ten Hag tók ákvörðun félagsins með skilningi.

Times segir svo í framhaldi að stór hluti af starfsfólki félagsins og margir leikmenn fagni því að Ten Hag sé farin.

Leikmenn hafi verið mjög hissa yfir leikmannavali Ten Hag síðustu vikur og leikmannakaup hans hafa vakið furðu.

Þar segir einnig að Ten Hag hafi ekki komið eins fram við alla og sumir leikmenn fengið fleiri tækifæri en aðrir, án þess að hafa átt það skilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins

Ten Hag þarf ekki að gráta lengi – Þetta fær hann í vasa sinn eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur

Höskuldur besti leikmaður Bestu deildarinnar – Benóný efnilegastur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7

Var það í þessum þætti leiksins sem Blikar unnu dolluna? – 26 á móti 7
433Sport
Í gær

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun

Breiðablik Íslandsmeistari eftir frækinn sigur í Víkinni – Halldór Árnason vann titilinn í fyrstu tilraun
433Sport
Í gær

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans

Mikael Egill opnaði markareikning sinn í efstu deild á Ítalíu – Sjáðu fallegt mark hans