fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Kostar United mikla fjármuni að Ratcliffe banni fólki að vinna heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun Sir Jim Ratcliffe sem stjórnar Manchester United að banna fólki að vinna heima er farið að kosta félagið frekar en að það sé að græða á því.

Ratcliffe ákvað þegar hann tók við stjórn félagsins að banna starfsfólki að vinna heima. Þá ákvað Ratcliffe að reka 250 af eitt þúsund starfsmönnum.

En til að koma 750 starfsmönnum fyrir á Old Trafford þarf United nú að breyta svítum sem eru notaðar á leikjum í skrifstofur þess á milli.

Er það sagður mikill kostnaður hjá félaginu að breyta þessum svæðum fyrir og eftir hvern heimaleik.

Ratcliffe vill ekki að fólk vinni heima hjá sér og telur að fólk vinni betur á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af