fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Eyjan

Ásmundur Einar leiðir lista Framsóknar í Reykjavík norður

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. október 2024 16:42

smundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi (KFR) hefur samþykkt framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík. 

Í fyrsta sæti er Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra 

Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður 

Í þriðja sæti er Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi  

Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og formaður Vöku 

Í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fv. formaður Landssambands eldri borgara 

„Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld,segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra 

Listi Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi Suður í heild sinni:

  1. Ásmundur Einar Daðason Mennta- og barnamálaráðherra
  2. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Þingmaður
  3. Brynja M Dan Gunnarsdóttir Fyrirtækjaeigandi
  4. Sæþór Már Hinriksson Háskólanemi og formaður Vöku, félags  lýðræðissinnaðra stúdenta
  5. Þórunn Sveinbjörnsdóttir Skógarbóndi og fv. formaður LEB
  6. Oksana Shabatura Kennari
  7. Guðni Halldórsson Formaður Landssambands hestamanna
  8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður
  9. Lárus Helgi Ólafsson Kennari og handboltamaður
  10. Þórdís Arna Bjarkarsdóttir Læknir
  11. Hnikarr Bjarmi Franklínson Fjármálaverkfræðingur
  12. Gerður Hauksdóttir Skrifstofustjóri
  13. Hrafn Splidt Þorvaldsson Viðskiptafræðingur
  14. Berglind Sunna Bragadóttir Stjórnmálafræðingur
  15. Jón Eggert Víðisson Ráðgjafi
  16. Friðrik Þór Friðriksson Kvikmyndagerðarmaður
  17. Unnur Þöll Benediktsdóttir Nemi og varaborgarfulltrúi
  18. Stefán Stefánsson Framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför
  19. Jóhann Karl Sigurðsson Ellilífeyrisþegi
  20. Hulda Finnlaugsdóttir Kennari
  21. Bragi Ingólfsson Efnafræðingur
  22. Guðmundur Kristján Bjarnason F.v. ráðherra

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári

Segir 10 Prís verslanir opna á næsta ári
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina

Afhjúpar lævíst plott Sjálfstæðisflokksins til að tryggja sér fjárhagslega yfirburði – Svona reyndi hann að veikja samkeppnina
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum

Halla endurnýjar listaverkin á Bessastöðum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða

Björn Leví skrifar – Verri niðurstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”