Manchester City er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Southampton heima í dag.
Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en Erling Haaland gerði það eftir aðeins fimm mínútur.
Það var dramatík í þremur leikjum í dag en Brentford vann Ipswich 4-3 með marki á 96. mínútu.
Bournemouth jafnaði einnig í blálokin gegn Aston Villa en þeirri viðureign lauk með 1-1 jafntefli.
Það sama má segja um Wolves sem mætti Brighton en Matheus Cunha jafnaði metin þar á 93. mínútu.
Manchester City 1 – 0 Southampton
1-0 Erling Haaland(‘5)
Brentford 4 – 3 Ipswich
0-1 Sammie Szmodics(’28)
0-2 George Hirst(’31)
1-2 Yoane Wissa(’44)
2-2 Harrison Clarke(’45, sjálfsmark)
3-2 Bryan Mbuemo(’51, víti)
3-3 Liam Delap(’86)
4-3 Bryan Mbuemo(’96)
Aston Villa 1 – 0 Bournemouth
1-0 Ross Barkley(’76)
1-1 Evanilson(’96)
Brighton 2 – 2 Wolves
1-0 Danny Welbeck(’45)
2-0 Evan Ferguson(’85)
2-1 Ryan Ait Nouri(’88)
2-2 Matheus Cunha(’93)