fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Ingvar leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. október 2024 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðslistar Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar voru samþykktir á fundi landshlutaráðs flokksins í dag, 26. október.

Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Í öðru sæti er Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála á Egilsstöðum. Þriðja sætið skipar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari á Akureyri og í fjórða sæti er Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar. Hjálmar Pálsson, sölustjóri hjá Hnýfli, reykhús/fiskvinnslu skipar fimmta stæði og Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri skipar það sjötta.

Ég er mjög þakklátur fyrir traustið sem mér er sýnt og þann stuðning sem ég hef fengið frá fólki hvaðan af úr kjördæminu. Þetta er gríðarlega öflugur listi og ég er spenntur fyrir því að heyja þessa kosningabaráttu. Sérstaklega fyrir þau sem eru að kaupa sér sitt fyrsta húsnæði, stofna fjölskyldu og jafnvel fyrirtæki. Fólkið sem vill skapa verðmæti fyrir sig og sitt nærsamfélag. Ég vil beita mér fyrir þennan hóp,” segir Ingvar Þóroddsson, oddvitir Viðreisnar í Norðausturkjördæmi.

Mér finnst oft gleymast að fólk hefur líka möguleika á að kjósa með fótunum og það þekkja eflaust allir ungt vel menntað fólk sem hefur ílengst erlendis eftir nám einfaldlega vegna þess að þeim finnst ekki vænlegur kostur að flytja heim, meðal annars vegna hárra vaxta og verðbólgu. Það er staða sem við megum ekki sætta okkur við.

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í heild sinni:

  1. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari, Akureyri
  2. Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir
  3. Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri
  4. Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey
  5. Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri
  6. Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri
  7. Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir
  8. Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri
  9. Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði
  10. Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri
  11. Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík
  12. Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður
  13. Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík
  14. Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri
  15. Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri
  16. Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður
  17. Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri
  18. Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík
  19. Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum
  20. Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni