fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anders Lindegaard fyrrum markvörður Manchester United hefur fundið sér nýja hillu í lífinu og vinnur nú fjármálageiranum.

Lindegaard starfar fyrir UBS bankann sem er með höfuðstöðvar sínar í Sviss.

UBS er stærsti einkabanki í heimi með viðskiptavini út um allan heim.

Lindegaard er danskur markvörður sem var í herbúðum United frá 2010 til ársins 2015.

Hann lauk ferli sínum fyrir tveimur árum með Helsingborg í Svíþjóð og fór þá að starfa í banka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham

Sjáðu ótrúlegt klúður Dalot gegn West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar