fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Svona hafa tíu síðustu viðureignir Víkings og Breiðabliks farið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 10:26

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll vötn renna til úrslitaleiks Bestu deildar karla sem fram fer á sunnudag þegar Breiðablik heimsækir Víking í lokaumferð Bestu deildar karla.

Liðin eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar með 59 stig, Víkingar eru með betri markatölu og dugar því jafntefli.

Liðin hafa í tvígang mæst á þessu tímabili, Víkingur vann einn leik og hinum leiknum lauk með jafntefli.

Þegar tíu síðustu leikir liðanna eru skoðaðir kemur í ljós að Breiðablik er með yfirhöndina en það með minnsta mögulega mun.

LJóst er að hart verður barist á sunnudag þegar flautað verður til leiks klukkan 18:30 í Víkinni.

Síðustu 10 leikir
Breiðablik – 4 sigrar
Víkingur – 3 sigrar
Jafntefli – 3 sinnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu