fbpx
Mánudagur 28.október 2024
Pressan

1.000 króna hurðastopparinn reyndist vera 450 milljóna króna virði

Pressan
Fimmtudaginn 24. október 2024 07:00

Styttan af Sir John Gordon. Mynd:Highland Council

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1728 bjó franski listamaðurinn Edme Bouchardon til marmarastyttu af Sir John Gordon. Árið 1930 keypti sveitarfélagið Invergordon Town í Englandi skúlptúrinn fyrir 5 pund en það svarar til um 1.000 íslenskra króna í dag. Þetta var auðvitað töluverð upphæð á þeim tíma fyrir einstaklinga en ekki neitt sem hefði átt að sliga rekstur heils sveitarfélags.

Stytta virðist síðan hafa verið sett á rangan stað þegar sveitarfélagið var endurskipulagt. Hún fannst síðan árið 1998 en þá var hún í notkun sem hurðastoppari í skúr í iðnaðarhverfi í Balintore sem er nærri Invergordon.

Það kom sér vel fyrir sveitarfélagið að styttan fannst því hún er metin á sem nemur um 450 milljónum íslenskra króna.

Sveitarfélagið ákvað nýlega að selja hana og er hún nú á uppboði hjá Sotherby‘s og nú þegar hefur borist boð upp á um 450 milljónir króna.

Stefnt er að því að setja söluverðið í sérstakan sjóð sem verður ávaxtaður og gæti skilað sveitarfélaginu um 22 milljónum króna í vexti á ári. Verða vextirnir notaðir til fjárfestinga í sveitarfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rannsóknir sýna tengsl á milli hæðar og tortryggni: Lágvaxnir upplifa aukna viðkvæmni og vantraust

Rannsóknir sýna tengsl á milli hæðar og tortryggni: Lágvaxnir upplifa aukna viðkvæmni og vantraust
Pressan
Í gær

Everest er hærra en það ætti að vera – Hugsanlega á undarleg á þar hlut að máli

Everest er hærra en það ætti að vera – Hugsanlega á undarleg á þar hlut að máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Walmart vindur upp á sig – Móðir starfsmanns fann hann læstan í ofninum og það var engin leið að slökkva

Harmleikurinn í Walmart vindur upp á sig – Móðir starfsmanns fann hann læstan í ofninum og það var engin leið að slökkva
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsfólkið getur bara hætt ef því líkar ekki stefna okkar varðandi heimavinnu segir forstjóri einn

Starfsfólkið getur bara hætt ef því líkar ekki stefna okkar varðandi heimavinnu segir forstjóri einn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir fer í hart í kjölfar þess að sonur hennar svipti sig lífi eftir að hann varð ástfanginn af spjallmenni

Móðir fer í hart í kjölfar þess að sonur hennar svipti sig lífi eftir að hann varð ástfanginn af spjallmenni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öðlaðist hugrekki um hálfri öld síðar til að segja frá hryllilegu ofbeldi föður síns og bróður

Öðlaðist hugrekki um hálfri öld síðar til að segja frá hryllilegu ofbeldi föður síns og bróður