fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Orðlaus yfir uppgjöri Landsbankans: „Er ekki í lagi með ykkur?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. október 2024 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og stofnandi Sósíalistaflokksins, getur vart orða bundist yfir uppgjörstölum Landsbankans fyrir fyrstu níu mánuði ársins.

Bankinn greindi frá því á heimasíðu sinni í dag að hann hefði hagnast um 26,9 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins – eftir skatta – og þar af 10,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi.

Hreinar vaxtatekjur bankans voru 44,1 milljarður króna og hreinar þjónustutekjur voru 8,1 milljarður króna.

Gunnar Smári er þeirrar skoðunar að þetta sé hreinlega of mikið.

„Þetta er ljóta sturlunin, banki sem er varla 30% af bankakerfinu sogar þetta upp úr hagkerfinu á níu mánuðum! Er ekki í lagi með ykkur,” spyr hann á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“