fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Ólöf til liðs við Athygli

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. október 2024 10:48

Ólöf Skaftadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólöf Skaftadóttir, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og síðar samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Þar mun hún sinna eigin ráðgjöf og verkefnum.

Ólöf hefur víðtæka reynslu á sviði fjölmiðla, ráðgjafar og samskipta og heldur úti vinsælu hlaðvarpi, Komið gott, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur.  

„Ólöf býr yfir mikilli reynslu á mörgum ólíkum sviðum og býr yfir ótrúlegu tengslaneti. Við hjá Athygli erum mjög spennt fyrir því að vinna nánar með henni.  Ég þekki Ólöfu vel úr fjölmiðlum og í gegnum annað samstarf,“ segir Kolbeinn Marteinsson, framkvæmdastjóri Athygli í tilkynningu.  

„Athygli er rótgróið fyrirtæki á sviði samskipta sem ætlar sér að stækka á næstunni. Ég er spennt fyrir verkefnunum sem framundan eru en ekki síður fyrir því að fá að kynnast betur því frábæra fagfólki sem þar starfar,” segir Ólöf.

Ráðgjafarfyrirtækið Athygli var stofnað árið 1989 og er eitt elsta fyrirtækið á sínu sviði á Íslandi. Athygli sérhæfir sig í stjórnendaráðgjöf, samskiptaráðgjöf, upplýsingamiðlun og stefnumótun. Félagið er samstarfsaðili norska ráðgjafafyrirtækisins Geelmuydeen Kiese sem er með skrifstofur í Osló, Kaupmannahöfn og Stokkhólmi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti

Hanna Katrín: Veiðigjöld eiga ekki að byggja á innanhússverði hjá fiskvinnslu og veiðum sem eru undir sama hatti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunheimar forstjóra og ráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur

Guðmundur Ingi Kristinsson: Embættismennirnir leggjast á árar með okkur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu