fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Íslensku eigendurnir búnir að reka stjórann eftir örfáa mánuði í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 10:18

Stjórnendur félagsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingafélaigð Burton Albion hefur tekið ákvörðun um að reka Mark Robinson úr starfi knattspyrnustjóra eftir aðeins örfáa mánuði í starfi.

Nordic Football Group keypti á dögunum Burton Albion sem leikur í þriðju efstu deild á Englandi. Það vakti athygli að sex Íslendingar koma að félaginu í dag og eiga hlut í því.

Ólafur Páll Snorrason og eiginkona hans, Hrafnhildur Eymundsdóttir eru í þeim hópi. Þar eru einnig Bogi Þór Siguroddsson og Linda Björk Ólafsdóttir sem eru sögð i hópi ríkustu hjóna á landinu.

Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og eiginkona hans Jóna Ósk Pétursdóttir eru svo einnig í hópnum sem kemur að Nordic Football Group.

„Sem eigendur höfum við reynt að vera heiðarleg og með allt upp á borði,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Burton situr á botni League One með fjögur stig og eru sjö stig upp í öruggt sæti. Félagið skipti út nánast öllum leikmönnum sínum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“