fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Segir að Palmer sé langt frá því að vera í heimsklassa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er langt frá því að vera í heimsklassa en þetta segir fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, Emmanuel Petit.

Palmer er leikmaður Chelsea og líklega þeirra mikilvægasti maður og hefur byrjað tímabilið glimrandi vel.

Petit tekur þó alls ekki undir með þeirri umræðu að Palmer sé kominn í heimsklassa og sé einn besti sóknarmaður heims.

,,Mun allt þetta tal um Cole Palmer hafa áhrif á hans frammistöðu? Nei það held ég ekki,“ sagði Petit.

,,Hann átti frábært tímabil en eftir hæga byrjun þá svaraði hann vel fyrir sig í september. Fjölmiðlar eru ítrekað að tala um unga og efnilega leikmenn.“

,,Palmer er mjög góður leikmaður en hann er ekki lykilmaður í landsliðinu og er ekki kominn á það stig gæðalega séð sem hann vill vera á.“

,,Ef við erum hreinskilin þá er hann langt frá því að vera í heimsklassa í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli

Byrjunarliðin í úrslitaleiknum í Víkinni – Ekroth heill eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu

Ömurleg tölfræði Bruno Fernandes á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Liverpool – Saka byrjar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“