fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Eyjan

Sigurjón tekur sæti Jakobs Frímanns á lista Flokks fólksins

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 22. október 2024 11:58

Sigurjón færir sig um kjördæmi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, verður oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Í gær var greint frá því að Jakob Frímann Magnússon hefði misst oddvitasæti sitt í kjördæminu.

Frá þessu er greint í Vikublaðinu.

Sigurjón Þórðarson sat á Alþingi fyrir Frjálslynda flokkinn árin 2003 til 2007, en þá í Norðvesturkjördæmi, en Sigurjón er Skagfirðingur. Sigurjón hefur verið varaþingmaður fyrir Flokk fólksins í Norðvesturkjördæmi á liðnu kjörtímabili.

Sigurjón er líffræðingur og  framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Hann hefur einnig verið goði hjá Ásatrúarfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“