fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi í enska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín eftir komandi helgi í enska boltanum þar sem margt áhguavert gerðist. Arsenal tapaði gegn Bournemouth en Manchester City harkaði út sigur gegn Wolves.

Topplið Liverpool vann svo góðan sigur á Chelsea. Ofurtölvan telur að Manchester City muni vinna deildina með einu stigi.

Liverpool endar í þriðja sætinu og Chelsea tekur það fjórða.

Manchester United endar í tíunda sæti ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.  Leicester verða einu nýliðarnir sem falla ekki úr deildinni.

Svona les Ofurtölvan í spilin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“