fbpx
Mánudagur 28.október 2024
433Sport

Býr á hóteli þar sem nóttin kostar 180 þúsund krónur – Pantar alltaf sama kvöldverðin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 09:30

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho þjálfari Fenerbache vill ekki finna sér húsnæði í Istanbúl og vill frekar búa á hóteli. Þetta er ekkert nýtt fyrir stjórann.

Mourinho stýrði Manchester United í tvö og hálft ár og bjó alltaf á hóteli, hann vildi ekki búa einn í stóru húsi.

Mourinho býr nú í svítu á Four Seasons hótelinu í Istanbúl sem er við bakka Bosphorus og er í asíska hluta borgarinnar.

Nóttin kostar 180 þúsund krónur en það er Fernerbache sem borgar reikninginn fyrir stjóra sinn.

Félagið bauðst til að finna fyrir hann eitt flottasta húsið í borginni en hann afþakkaði, kona hans býr í London.

Mourinho kann varla að elda og segist sjálfur aðeins elda sér egg. Fjölmiðlar í Tyrklandi segja að Mourinho fái sér alltaf sama kvöldverðinn á hótelinu.

kjúklingasúpu, magarítu pizzu og endar svo kvöldið á ís og sódavatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London

Sjáðu vítaspyrnudóminn umdeilda sem kostaði United í London
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum

England: Palmer hetja Chelsea – United tapaði á lokamínútunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki

Haaland skorað meira en spilað 143 færri leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt

Skoða að kæra til lögreglu – Sjáðu skemmdarverkin sem framin voru í Víkinni í nótt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti

Ferillinn í vaskinn eftir ölvun á almannafæri: Virtur dómari handtekinn – Reyndu að stela götuskilti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum

Hentar honum best að spila með ungum leikmönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“

Útskýrir hvað gerðist á hliðarlínunni í gær – ,,Hann var enginn herramaður“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“

Viðurkennir að hafa elt peningana: Var alltaf í skugga annars manns – ,,Gátu ekki fengið hann svo þeir fengu mig“