fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Sturlaðist út í dómarann á Old Trafford um helgina og gæti farið í bann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher tækinlegur ráðgjafi hjá Manchester United gæti verið á leið í leikbann fyrir hegðun sína um helgina.

Fletcher urðaði yfir dómarann í leik Manchester United og Brentford.

Atvikið átti sér stað í hálfleik en skömmu áður hafði Brentford komist yfir í leiknum. United vann að lokum 2-1 sigur.

Fletcher var reiður vegna þess að Matthijs de Ligt var skipað að fara af vellinum til að laga hausinn á sér, hafði blætt úr kollinum á kappanum.

Fletcher urðaði yfir dómarann vegna þess og nú segja ensk blöð að hann gæti farið í bann vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína

Þetta eru launin sem Salah mun fá – Eigendur Liverpool að brjóta regluna sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn

Er nú efstur á óskalista United – Þetta er verðmiðinn
433Sport
Í gær

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“