fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Allt á suðupunkti í Kórnum í gærkvöldi: Rúnar með stæla við Ómar áður en Þorri sló húfuna af honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 09:27

Rúnar Kristinsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær þar sem HK vann dramatískan 2-1 sigur á lokamínútu leiksins og heldur sér á lífi í deildinni.

Fram hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur og var mikill pirringur þeirra á meðal eftir leik.

Rúnar Kristinsson þjálfari Fram vildi ekki taka í hönd Ómars Inga Guðmundssonar þjálfara HK.

Það var langt því frá það eina í leiknum því skömmu síðar ákvað Þorri Stefán Þorbjörnsson leikmaður Fram að slá húfuna af Ómari.

Nokkur hiti varð eftir það.

Það var síðan Ívar Örn Jónsson bakvörður HK sem vildi taka í höndina á leikmönnum Fram sem höfðu engan áhuga á slíku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“