fbpx
Mánudagur 28.október 2024
Pressan

Megrunarlyf gætu hjálpað fólki að takast á við áfengissýki

Pressan
Sunnudaginn 27. október 2024 07:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsanlega geta megrunar- og sykursýkislyf á borð við hið vinsæla Ozempic hjálpað fólki að takast á við áfengissýki. Ný rannsókn leiddi í ljós að ef fólk sprautaði sig með lyfinu, þá voru 50% minni líkur á að það yrði ölvað en þeir sem ekki notuðu lyfið.

Sky News skýrir frá þessu og segir að rannsóknin hafi einnig leitt í ljós að lyfið gagnaðist þeim sem eru háðir ópíóíðum. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Addiction.

Í henni kemur fram að vísindamennirnir rannsökuðu áhrif lyfja á borð við Ozempic lyfja á borð við Mounjaro. Þessi lyf eru ekki byggð á sömu tækninni og virka því á mismunandi hátt á líkamann.

En lyfin eiga það sameiginlegt að þau geta hjálpað fólki að takast á við fíkn, því auk þess að takast á við matarlyst, þá hafa þau einnig áhrif á þann hluta heilans sem viðheldur fíknihegðun að mati sérfræðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Everest er hærra en það ætti að vera – Hugsanlega á undarleg á þar hlut að máli

Everest er hærra en það ætti að vera – Hugsanlega á undarleg á þar hlut að máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttu gamla lottómiða heima? Það gæti verið ráð að skoða þá

Áttu gamla lottómiða heima? Það gæti verið ráð að skoða þá
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsfólkið getur bara hætt ef því líkar ekki stefna okkar varðandi heimavinnu segir forstjóri einn

Starfsfólkið getur bara hætt ef því líkar ekki stefna okkar varðandi heimavinnu segir forstjóri einn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að ráðast á sofandi samnemendur sína og kennara með hamri

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að ráðast á sofandi samnemendur sína og kennara með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öðlaðist hugrekki um hálfri öld síðar til að segja frá hryllilegu ofbeldi föður síns og bróður

Öðlaðist hugrekki um hálfri öld síðar til að segja frá hryllilegu ofbeldi föður síns og bróður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrirsæta segir að lýtalæknir hafa gert hana að kynlífsþræl – Óþekkjanleg eftir ofbeldið

Fyrirsæta segir að lýtalæknir hafa gert hana að kynlífsþræl – Óþekkjanleg eftir ofbeldið