fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ferguson fékk tiltal frá stjórnarformanninum – Vildi fara annað en beið eftir rétta símtalinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson hafnaði því að taka við tveimur enskum stórliðum á sínum tíma er hann var við stjórnvölin hjá Aberdeen í Skotlandi.

Ferguson greinir sjálfur frá en hann steig til hliðar árið 1986 og tók þá við Manchester United og náði ótrúlegum árangri.

Önnur lið höfðu samband við Ferguson árin áður en stjórnarformaður Aberdeen, Dick Donald, sannfærði Skotann um að bíða eftir United.

,,Ég hafnaði Arsenal, ég hafnaði Wolves og ég hafnaði Tottenham,“ sagði Ferguson við TNT Sports.

,,Ástæðan var Dick Donald. Ég sagði við hann einn daginn að það væri kannski kominn tími til þess að fara annað.“

,,Hann sagði mér að hætta því tali, að við værum í góðri stöðu hjá Aberdeen og aðeins eitt félag kæmi til greina, Manchester United. Ég varð um kyrrt þar til ég fékk það símtal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara