fbpx
Sunnudagur 20.október 2024
Eyjan

Sigríður til Miðflokksins

Eyjan
Sunnudaginn 20. október 2024 10:51

Sigríður Andersen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fallist á að leiða lista fyrir Miðflokkinn í væntanlegum alþingiskosningum.

Mbl.is greinir frá þessu.

Sigríður segir í viðtali við Sprengisand að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki lengur sú breiðfylking sem hann var. „Mér finnst auðvitað mikilvægt að sjónarmið þau sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur í stefnu sinni og hefur alltaf haft fái aukið vægi. Við sjáum það hins vegra í dag að það hefur ekki verið þannig af hálfu Sjálfstæðisflokksins og fyrir því eru ýmsar ástæður.“

Hún segist ekki eiga í ósætti við Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er frekar að líta á þetta sem tækifæri til að fjölga málsvörum tiltekinna sjónarmiða á þinginu. Sjónarmiða sem hafa komið fram hjá Miðflokknum að mínu mati með hvað skýrustum hætti að minnsta kosti á þessu kjörtímabili.“

 

Fréttinni hefur verið breytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Alexandra til í að vera varaþingmaður

Alexandra til í að vera varaþingmaður
Eyjan
Í gær

Þórdís Kolbrún hefur þegið 13,8 milljónir í húsnæðis- og dvalarstyrk – óljóst með kostnað á móti

Þórdís Kolbrún hefur þegið 13,8 milljónir í húsnæðis- og dvalarstyrk – óljóst með kostnað á móti
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Uppstilling á öllum listum Viðreisnar

Uppstilling á öllum listum Viðreisnar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á eftir Höllu Hrund með grasið í skónum

Orðið á götunni – Nokkrir flokkar ganga á eftir Höllu Hrund með grasið í skónum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Davíð segir Framsókn hafa gert upp á bak – „Þetta leikrit fáránleikans verður að taka enda“

Davíð segir Framsókn hafa gert upp á bak – „Þetta leikrit fáránleikans verður að taka enda“