fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem kemur mörgum á óvart – Slot mætti lykilmanni Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem vita það en Arne Slot og Virgil van Dijk hafa mæst á vellinum en það gerðist árið 2013.

Slot er í dag þjálfari Liverpool og er Van Dijk fyrirliði liðsins – þeir eru báðir frá Hollandi.

Slot er 46 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna 2013 eftir þrjú ár hjá PEC Zwolle þar sem hann spilaði 74 deildarleiki.

Ný mynd vekur mikla athygli en þar má sjá Slot og Van Dijk í hita leiksins en sá síðarnefndi lék þá með Groningen.

Van Dijk er í dag einn mikilvægasti leikmaður Slot og hefur lengi verið einn besti varnarmaður heims.

Slot spilaði sjálfur á miðjunni en hann átti nokkuð farsælan feril sem knattspyrnumaður í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum