fbpx
Laugardagur 19.október 2024
433Sport

England: United mætti sterkt til leiks í seinni hálfleik – Hrun hjá Southampton

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 16:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brentford.

United var 1-0 undir eftir fyrri hálfleikinn en kom gríðarlega sterkt til leiks í þeim síðari og vann 2-1 sigur.

Southampton tapaði á ótrúlegan hátt 3-2 gegn Leicester en þar voru að mætast tveir nýliðar.

Jordan Ayew tryggði Leicester sigurinn á 98. mínútu en Southampton var með 2-0 forystu er 65 mínútur voru komnar á klukkuna.

Fleiri leikir fóru fram og má sjá öll úrslitin hér.

Man Utd 2 – 1 Brentford
0-1 Ethan Pinnock(’45)
1-1 Alejandro Garnacho(’47)
2-1 Rasmus Hojlund(’62)

Southampton 2 – 3 Leicester
1-0 Cameron Archer(‘8)
2-0 Joe Aribo(’28)
2-1 Facundo Buananotte(’65)
2-2 Jamie Vardy(’74, víti)
2-3 Jordan Ayew(’98)

Newcastle 0 – 1 Brighton
0-1 Danny Welbeck(’45)

Ipswich 0 – 2 Everton
0-1 Iliman Ndiaye(’17)
0-2 Michael Keane(’40)

Fulham 1 – 3 A. Villa
1-0 Raul Jimenez(‘5)
1-1 Morgan Rogers(‘9)
1-2 Ollie Watkins(’59)
1-3 Issa Diop(’69, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að fyrirliðinn sé loksins orðinn leikfær

Staðfestir að fyrirliðinn sé loksins orðinn leikfær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýtt hlutverk hjá Varane staðfest

Nýtt hlutverk hjá Varane staðfest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór á skeljarnar í vikunni og fékk jákvætt svar

Fór á skeljarnar í vikunni og fékk jákvætt svar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skilur það að Ferguson hafi verið leystur undan störfum

Skilur það að Ferguson hafi verið leystur undan störfum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúinn að taka á sig gífurlega launalækkun til að fá annað tækifæri

Tilbúinn að taka á sig gífurlega launalækkun til að fá annað tækifæri
433Sport
Í gær

Messi færir stuðningsmönnum sínum góðar fréttir

Messi færir stuðningsmönnum sínum góðar fréttir