fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ótrúlegur munur á launum Ronaldo og Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo þénar tvöfalt meira í dag en Lionel Messi en þetta kemur fram í nýjasta lista Forbes.

Ronaldo fær 285 milljónir dollara á ári fyrir sín störf en hann er á mála hjá Al-Nassr sem spilar í Sádi Arabíu

Það sama má ekki segja um Messi sem er í öðru sæti listans yfir launahæstu knattspyrnumenn heims.

Messi þénar 135 milljónir dollara á hverju ári en hann spilar með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Forbes tekur fram að Messi ái 60 milljónir dollara á ári fyrir störf sín á vellinum en 75 milljónir fyrir verkefni utan vallar.

Ronaldo fær 220 milljónir fyrir það eina að spila fótbolta en þénar 65 milljónir dollara utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“