fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Ferguson mætir ekki á Old Trafford í dag

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 14:00

Sir Alex Ferguson og Arnold

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United mætir ekki á Old Trafford í dag þegar liðið mætir Brentford.

Þetta kemur eftir að hann var rekinn úr starfi sendiherra í vikunni þegar félagið ákvað að spara sér peninginn.

Ferguson fékk 340 milljónir króna á ári fyrir starf sitt en hann hætti sem stjóri liðsins.

Uppsögnin tengist því þó ekki að Ferguson sé ekki á vellinum en hann hafði áður látið vita að hann kæmist ekki á þennan leik.

Það er óvíst hversu mikið Ferguson lætur samt sjá sig eftir þessa uppsögn en hann hefur mætt mikið á völlinn síðustu ár.

Ferguson var stjóri United í 26 ár og vann 38 bikara á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham