fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Messi færir stuðningsmönnum sínum góðar fréttir

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 20:57

MIAMI GARDENS, FL - JULY 14: Lionel Messi #10 of Argentina reacts to a missed scoring opportunity during the Copa America 2024 Final game between Colombia and Argentina at Hard Rock Stadium on July 14, 2024 in Miami Gardens, Florida. (Photo by Robin Alam/ISI Photos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur í raun staðfest það að hann verði til staðar næstu árin og er ekki að horfa í það að hætta bráðlega.

Messi verður 38 ára gamall á næsta ári en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona á Spáni.

Messi leikur í Bandaríkjunum í dag og er oft talað um að hann muni bráðlega leggja skóna á hilluna og kveðja íþróttina í bili.

,,Það að ég sé mættur til Inter Miami þýðir ekki að ég sé að hætta bráðlega, ég get enn spilað í einhver ár,“ sagði Messi.

Messi er því ákveðinn í að hann geti gefið nóg af sér enda er hann enn landsliðsmaður Argentínu og vill spila á HM 2026.

Messi er einn besti leikmaður sögunnar og er vinsæll á meðal margra knattspyrnuaðdáenda um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja