Það er stórleikur í enska boltanum á sunnudag þegar Chelsea heimsækir topplið Liverpool á Anfield.
Chelsea hefur komið á óvart á þessu tímabili og berst á toppnum.
Liverpool er í góðum takti undir stjórn Arne Slot en um er að ræða stærstu áskorun hans til þessa.
Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.
Líklegt byrjunarlið Liverpool:
——- Kelleher ——-
—-Alexander-Arnold —- Konate —- Van Dijk —- Robertson —-
—— Szoboszlai —— Gravenberch —— Mac Allister ——
—— Salah —— Jota —— Diaz ——
Líklegt byrjunarlið Chelsea:
——— Sanchez ——-
—- Gusto —- Tosin —- Colwill —- Veiga —-
—— Caicedo —— Fernandez ——
—— Madueke —— Palmer —— Sancho ——
——- Jackson ——-