fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stefán útskrifaðist með meistaragráðu í stjórnun íþrótta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance), en námið er skipulagt og starfrækt í samstarfi Háskólans í Limoges í Frakklandi og Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).

MESGO námið snýr að stjórnun og útbreiðslu íþrótta, þeim áskorunum sem íþróttir í heiminum standa frammi fyrir með breytingum á starfsumhverfi þeirra og hvernig hægt er að hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu íþróttastarfs.

MESGO námið er fyrir stjórnendur sem starfa á sviði íþrótta og stendur yfir í 2 ár með vinnustofum víða um heim. Lokaverkefni Stefáns sneri að stefnumótun kvennaknattspyrnu í Mið Austurlöndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er