fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hefur farið í partý með Mbappe sem er nú sakaður um nauðgun – Segir frá reglu sem hann og fleiri eru með

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julia Franzen fyrirsæta í Svíþjóð segist hafa farið í gleðskap með Kylian Mbappe þar sem hann er með strangar reglur.

Mbappe er sakaður um nauðgun í Svíþjóð í síðustu viku en hann hafnar alfarið sök þar.

Franzen var ekki í þeim gleðskap en Mbappe hefur reglulega skemmt sér í Svíþjóð.

„Við urðum að setja símana okkar í kassa sem var læst, þetta var eins þegar ég fór í partý með Cristiano Ronaldo,“ segir Franzen.

„Ég á því engar myndir af þessum kvöldum.“

Franzen segir að Mbappe vilji bara huggulega gesti í sín partý. „Þegar hann er í Stokkhólmi þá fær hann aðila til að finna stelpur og bjóða þeim í gleðskap.“

„Þetta er skemmtilegt og hentar mér sem fyrirsæta, þú verður að líta vel út og hafa góðan persónuleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu