fbpx
Föstudagur 18.október 2024
433Sport

Nafnlaust fólk lætur ljót ummæli falla eftir að Íslandsvinurinn setti fram færslu í vikunni – „Við viljum þig ekki tíkarsonur“

433
Föstudaginn 18. október 2024 11:05

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauflétt grín frá knattspyrnumanninum, Gary Martin hefur farið illa í nokkra Íslendinga sem fara ófögrum orðum um kappann á X-inu. Flestir koma fram í nafnleynd og gefa ekki upp rétt nafn.

Margir Englendingar líta á það sem niðurlægingu fyrir þjóðina að nú verði Þjóðverji þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Thomas Tuchel var ráðinn til starfa í vikunni.

Gary Martin sem hefur verið búsettur á Íslandi um langt skeið er einn þeirra sem hefur ekki lengur áhuga á að bendla sig við upprunaland sitt. „Ég er formlega orðinn Íslendingur,“ sagði Gary sem lék meðal annars með KR, Víkingi, Val og ÍA á ferli sínum á Íslandi.

Gary Martin í leik með Val. Hann leikur nú með ÍBV. Mynd: Fréttablaðið/Ernir

Viðbjóðurinn sem Gary hefur fengið yfir sig hefur vakið furðu og bendir Hrafnkell Freyr Ágústsson, sparkspekingur á það. „Ætli Gary hafi ekki gefið þessu samfélagi 10x meira en þessir 3 aumingjar til saman,“ skrifar Hrafnkell

Líklega hefur Gary spilað sinn síðasta knattspyrnuleik á Íslandi en hann greindi frá því í haust, hann lék síðast með Víkingi Ólafsvík í þriðju efstu deild.

Ráðningin á Tuchel er umdeild í Englandi en hann tekur til starfi í upphafi næsta árs og segist þjálfarinn stefna á það að vinna Heimsmeistaramótið sumarið 2026.

Ummælin sem Gary fékk á færslu sína má sjá hér að neðan.

Sigurður Gunnar
Við viljum þig ekki tíkarsonur!

Kristján Ingþórsson
Keep your mouth shut man , we don’t need more Immigrants Troublemakers

Máni
no you are not

Kristján Aðalsteinsson
Einglendingar eru Kana mellur Englendingar voru heimskir fara úr Evrópusambandi gary getur riðið á sapani ef hann væri helvitis einglendingar og Kana mella gæti hann bara skeigt raskatið á einglendingum

Andstöðuhreyfingin
Shut the fuck up

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé farið að taka það í sátt að Trent fari frítt

Fullyrt að Liverpool sé farið að taka það í sátt að Trent fari frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svarar gagnrýninni: ,,Afsakið að ég sé með þýskt vegabréf“

Svarar gagnrýninni: ,,Afsakið að ég sé með þýskt vegabréf“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og City hafa áhuga á sama öfluga miðjumanninum

Liverpool og City hafa áhuga á sama öfluga miðjumanninum