fbpx
Föstudagur 18.október 2024
433Sport

Yfirmaður deildarinnar í Sádí Arabíu tjáir sig um framtíð Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 10:00

Harvey Elliot fiskaði vítið og Mo Salah skoraði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Emenalo yfirmaður deildarinnar í Sádí Arabíu hefur rætt um það hvort félög þar í landi muni reyna að fá Mohamed Salah frá Liverpool næsta sumar.

Salah var mikið orðaður við deildina fyrir rúmu ári síðan en þá neitaði Liverpool að selja Salah.

„Þetta er undir Mo komið,“ sagði Emenalo um stöðuna en Salah verður samningslaus næsta sumar.

Emenalo ræddi svo hvað gerðist þegar lið þar í landi reyndu að kaupa Salah fyrir rúmu ári síðan. „Við getum haft áhuga, en félagið sem á hann verður að hafa áhuga á að selja. Ef það er ekki þá getum við ekkert gert,“ sagði Emenalo.

„Liverpool vildi ekki selja og hvað vorum við klárir í að borga? Ég taldi Salah ekki kláran í skrefið þá því hann vildi klára eitthvað með Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna viðurkennir að hafa komið skelfilega fram við fyrrum ástkonur – Safnaði kynlífsmyndböndum án leyfis

Stjarna viðurkennir að hafa komið skelfilega fram við fyrrum ástkonur – Safnaði kynlífsmyndböndum án leyfis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fann að stefna félagsins myndi ekki henta eigin framtíð – Íhugaði um stund að klára ferilinn á staðnum

Fann að stefna félagsins myndi ekki henta eigin framtíð – Íhugaði um stund að klára ferilinn á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum