fbpx
Föstudagur 18.október 2024
433Sport

Fullyrt að Liverpool sé farið að taka það í sátt að Trent fari frítt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 08:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er farið að taka það í sátt að Trent Alexander-Arnold fari frítt til Real Madrid næsta sumar. Marca á Spáni heldur þessu fram.

Marca er blað sem er mjög tengt Real Madrid en vitað er að spænski risinn hefur mikinn áhuga á Trent.

Trent verður samningslaus hjá Liverpool næsta sumar og getur þá farið frítt.

Trent er einn öflugasti bakvörður fótboltans en hann er 26 ára gamall og er fæddur og uppalinn í Liverpool.

Samkvæmt Marca eru forráðamenn Liverpool farnir að átta sig á stöðunni og sagðir áhyggjufullir að Trent fari frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho fékk það í gegn að rifta samningi við fyrrum leikmann Liverpool

Mourinho fékk það í gegn að rifta samningi við fyrrum leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel

Ekki útilokað að hann missi bandið undir Tuchel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svarar gagnrýninni: ,,Afsakið að ég sé með þýskt vegabréf“

Svarar gagnrýninni: ,,Afsakið að ég sé með þýskt vegabréf“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool og City hafa áhuga á sama öfluga miðjumanninum

Liverpool og City hafa áhuga á sama öfluga miðjumanninum