fbpx
Föstudagur 18.október 2024
433Sport

Arsenal að missa Wilshere

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er að kveðja Arsenal en hann hefur undanfarið þjálfað unglingalið félagsins.

Samkvæmt enskum miðlum er Wilshere að semja við Norwich sem spilar í næst efstu deild Englands.

Wilshere mun þar aðstoða aðallið félagsins og er að taka skref upp á við en hann ætlar að verða aðalþjálfari í framtíðinni.

Wilshere var frábær fótboltamaður á sínum tíma fyrir bæði Arsenal og England en meiðsli settu stórt strik í reikninginn.

Englendingurinn er talinn hafa sagt Arsenal að hann ætli að kveðja í bili og mun samþykkja samningstilboð Norwich,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var á Laugardalsvelli á mánudag en er nú nefndur sem arftaki Ten Hag

Var á Laugardalsvelli á mánudag en er nú nefndur sem arftaki Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni fær ískaldar kveðjur úr Breiðholtinu eftir ákvörðun sína í gær – Einum aðila virðist langa að beita hann ofbeldi

Árni fær ískaldar kveðjur úr Breiðholtinu eftir ákvörðun sína í gær – Einum aðila virðist langa að beita hann ofbeldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtur fjölmiðill heldur því fram að Trent sé efstur á blaði Real og félagið muni gera allt

Virtur fjölmiðill heldur því fram að Trent sé efstur á blaði Real og félagið muni gera allt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ein vinsælasta stjarnan í dag var tekin í bólinu af systur sinni – Kostulegt myndband sem hún birti

Ein vinsælasta stjarnan í dag var tekin í bólinu af systur sinni – Kostulegt myndband sem hún birti
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Árna Guðna

Fylkir staðfestir ráðningu á Árna Guðna
433Sport
Í gær

City byrjað að undirbúa sig ef Guardiola ákveður að hætta næsta sumar

City byrjað að undirbúa sig ef Guardiola ákveður að hætta næsta sumar