fbpx
Föstudagur 18.október 2024
433Sport

Segist óvænt hafa gert vel hjá United – Kaupin talin gríðarlega misheppnuð

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek segir að hann hafi gert fína hluti er hann fékk tækifæri með aðalliði stórliðs Manchester United.

Það eru ummæli sem margir taka ekki undir en Van de Beek samdi við United 2020 og spilaði 35 deildarleiki ásamt því að skora tvö mörk.

Hollendingurinn var seldur til Girona í sumar en hann er 27 ára gamall í dag og á því nóg eftir af sínum ferli.

,,Ég byrjaði nokkuð vel hjá Manchester United, ég gerði vel en svo fékk ég ekki að spila,“ sagði Van de Beek.

,,Stundum þarf allt að smella saman en stundum ekki. Ég held að það séu margar ástæður á bakvið þetta en svona getur fótboltinn verið.“

Van de Beek var áður á mála hjá Ajax í Hollandi og spilaði frábærlega á miðjunni þar áður en hann færði sig til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna viðurkennir að hafa komið skelfilega fram við fyrrum ástkonur – Safnaði kynlífsmyndböndum án leyfis

Stjarna viðurkennir að hafa komið skelfilega fram við fyrrum ástkonur – Safnaði kynlífsmyndböndum án leyfis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fann að stefna félagsins myndi ekki henta eigin framtíð – Íhugaði um stund að klára ferilinn á staðnum

Fann að stefna félagsins myndi ekki henta eigin framtíð – Íhugaði um stund að klára ferilinn á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“

Ítrekar að frétt sem flutt var á RÚV fyrir 14 árum sé falsfrétt – „Hann tengist báðum þessum mönnum vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum