fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Svíþjóð – Létu 13 ára dreng fá skammbyssu og neyddu hann til að skjóta á hús

Pressan
Föstudaginn 18. október 2024 06:30

Sænskir lögreglumenn við störf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var 13 ára drengur látinn fá skammbyssu og neyddur til að skjóta á hús í suðurhluta Stokkhólms. Upp komst um þetta þegar móðir hans fann skammbyssu á heimili þeirra.

Aftonbladet skýrir frá þessu og segir að drengurinn hafi fengið skammbyssuna afhenta í poka. Haft var í hótunum við hann og honum skipað að skjóta á íbúðarhús eitt.

Samkvæmt frásögn drengsins þá var hann staddur á pitsastað þegar 14 ára drengur og 17 ára piltur hótuðu honum og létu hann fá pokann með skammbyssunni. Þeir sögðu honum að skjóta á ákveðið hús og ef hann myndi ekki gera það, myndu þeir skjóta fjölskyldu hans.

Drengurinn og pilturinn voru handteknir og á sá eldri yfir höfði sér ákæru fyrir að hvetja til morðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“

Heilinn getur skilið skrifaða setningu á „augabragði“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta

Þetta finnst þjónum dónaleg hegðun gesta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana

Næringarfræðingar ráðleggja fólki að borða þetta ekki með banana