fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
433Sport

Arsenal heldur áfram að fylgjast með framherjanum öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 16:00

Sesko er spennandi leikmaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal heldur áfram að skoða markaðinn þegar kemur að framherja og er fjallað um það í enskum blöðum í dag.

Benjamin Sesko er framherji sem Arsenal hafði áhuga á að kaupa í sumar en hann ákvað að framlengja við RB Leipzig í sumar.

Sesko íhugaði að fara þegar áhugi Arsenal var sem mestur en ákvað að taka eitt ár í viðbót í Leipzig.

Sesko er 21 árs gamall framherji sem er frá Slóveníu og vakti athygli margra á EM í sumar.

Sagt er að Arsenal sé áfram með Sesko á blaði og munu halda því áfram næstu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel var ekki efstur á blaði – Vitað að enska sambandið ræddi við þessa tvo

Tuchel var ekki efstur á blaði – Vitað að enska sambandið ræddi við þessa tvo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur fjölmiðill heldur því fram að Trent sé efstur á blaði Real og félagið muni gera allt

Virtur fjölmiðill heldur því fram að Trent sé efstur á blaði Real og félagið muni gera allt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur framleiðslu á úrum í sínu nafni – Kosta allt að 17 milljónum

Hefur framleiðslu á úrum í sínu nafni – Kosta allt að 17 milljónum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Árna Guðna

Fylkir staðfestir ráðningu á Árna Guðna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þórarinn segir foreldra á Íslandi og íþróttafélög vera að gera mistök með þessu – „Fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr“

Þórarinn segir foreldra á Íslandi og íþróttafélög vera að gera mistök með þessu – „Fyrir fram afsakanir, krakkanum vegnar verr og verr“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag sagður meðvitaður um það að hann sé tæpur í starfi

Ten Hag sagður meðvitaður um það að hann sé tæpur í starfi