Sky Sports hefur farið í gegnum tölfræði leikmanna Manchester United á þessu tímabili og komist að því hvað sé besta mögulega byrjunarlið Manchester United á tímabilinu.
Marcus Rashford kæmist ekki í liðið en kantmaðurinn hefur ekki náð takti eftir erfiða tíma innan vallar.
Manuel Ugarte og Casemiro komast ekki á miðjuna en Christian Eriksen hefur átt ágætis spretti.
Harry Maguire ætti sæta í hjarta varnarinnar og meira til.
Svona væri liðið.