fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bjarni vill Age Hareide burt og nefnir þann aðila sem hann vill sjá taka við

433
Fimmtudaginn 17. október 2024 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins leggur til að Age Hareide verði skipt út sem landsliðsþjálfara í nóvember. Samningur Hareide er með uppsagnarákvæði sem tekur gildi í nóvember.

Bjarni vill að Freyr Alexandersson kom til starfa en hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins áður en hann hélt erlendis þar sem hann hefur starfað í Katar, í Danmörku og nú í Belgíu.

„Hann hef­ur ekki eytt mikl­um tíma hér á landi og hef­ur sín­ar ástæður fyr­ir því en á sama tíma velt­ir maður því líka fyr­ir sér hvort ís­lenska landsliðið sé í fyrsta sæti hjá hon­um,“ segir Bjarni um Hareide.

Meira:
Utan vallar: Latur Norðmaður sem ætti að víkja fyrir augljósum kosti

Bjarni segir augljósa kostinn til að taka við af Hareide vera Frey.  „Fyr­ir mér er einn aug­ljós kost­ur í stöðunni og það er Freyr Al­ex­and­ers­son. Hann þekk­ir landsliðsum­hverfið út og inn. Það er erfitt að koma inn í landsliðsum­hverfið eft­ir að hafa þjálfað fé­lagslið í lang­an tíma. Um­hverfið er allt öðru­vísi. Þú hef­ur miklu minni tíma til þess að koma þínum áhersl­um á fram­færi og vinna með mönn­un­um,“ skrifar Bjarni í Morgunblaðið.

Skjáskot/K100

„Leik­menn­irn­ir bera mikla virðingu fyr­ir hon­um og hann nær vel til þeirra. Ég vil sjá Frey Al­ex­and­ers­son sem næsta landsliðsþjálf­ara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið