Cristiano Ronaldo þénar mest allra íþróttamanna á Instagram og er talið að hann fái 480 milljónir króna fyrir hvern póst.
Ronaldo er með 634 milljónir fylgjenda á Instagram en Lionel Messi fær ögn minna fyrir hvern póst.
Athygli vekur að David Beckham sem var hættur að spila þegar Instagram reið á vaðið gerir það gott.
Hann fór þó aðeins 66 milljónir fyrir hvern póst á Instagram þar sem hann auglýsir hluti.
Listann má sjá hér að neðan.