fbpx
Fimmtudagur 17.október 2024
Fréttir

Þetta óttast Rússar þessa dagana

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. október 2024 05:21

Ekkert lát er á stríðinu á milli Rússlands og Úkraínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tvær ástæður fyrir því að Rússar leggja nú mikla áherslu á sókn sína í austanverðri Úkraínu þar sem þeir reyna að ná nokkrum bæjum á sitt vald. Þetta eru ástæður sem hræða Rússa.

Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, segir að önnur ástæðan sé að nú sé leðjutíminn að skella á í Úkraínu en hann gerir allar sóknaraðgerðir mjög erfiðar því ökutæki sitja einfaldlega föst í leðju.

Hin ástæðan er forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Óháð því hver sigrar, þá breytist staða mála. „Það getur til dæmis verið Donald Trump sem mun krefjast samningaviðræðna og þá gildir að vera með eins góða samningsstöðu og hægt er,“ sagði hann í samtali við TV2.

Hann sagði einnig að Úkraínumenn séu að reyna að leika sama leik með sókn sinni inn í Kúrsk í Rússlandi, þeir séu að reyna að styrkja samningsstöðu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Bandarísk stjórnvöld veita Ísrael viðvörun

Bandarísk stjórnvöld veita Ísrael viðvörun
Fréttir
Í gær

Brotist inn í Tri við Suðurlandsbraut í morgun – „Ég hélt að þetta væri starfsmaður að fara inn“

Brotist inn í Tri við Suðurlandsbraut í morgun – „Ég hélt að þetta væri starfsmaður að fara inn“
Fréttir
Í gær

Barnsdráp við Nýbýlaveg: Dómur yfir móðurinni verður kveðinn upp næstu daga

Barnsdráp við Nýbýlaveg: Dómur yfir móðurinni verður kveðinn upp næstu daga
Fréttir
Í gær

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“
Fréttir
Í gær

Betra seint en aldrei – Fékk að vita um afdrif atvinnuumsóknarinnar eftir 48 ár

Betra seint en aldrei – Fékk að vita um afdrif atvinnuumsóknarinnar eftir 48 ár
Fréttir
Í gær

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól
Fréttir
Í gær

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“