fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leggur til að leikmenn City borgi launin hjá Ferguson eftir að hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 08:00

Sir Alex Ferguson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce fyrrum leikmaður og þjálfari Manchester City myndi vilja sjá leikmenn félagsins greiða Sir Alex Ferguson þann launapakka sem Manchester United tók af honum í vikunni.

Stjórnendur Manchester United ákváðu að segja Ferguson upp sem sendiherra en hann þénaði 340 milljónir króna á ári fyrir það.

Pearce ræddi málið á TalkSport og byrjaði á þessu. „Leikmannahópur United ætti nú bara að fjármagna þetta því hann er mikilvægur fyrir félagið,“ sagði Pearce.

Hann fékk svo betri hugmynd að sínu mati. „Hvað ef leikmenn Manchester City myndu borga þetta, ef þeir færu í það að greiða launin fyrir Ferguson og halda honum hinu megin við götuna. Það gæti kveikt í mönnum.“

„Þeir ákváðu að reka þann besta í sögunni en við borgum það, ekkert mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“