fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
Fréttir

Teitur vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 16. október 2024 15:45

Teitur Björn Einarsson þingmaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, vill leiða flokkinn í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Þetta tilkynnti hann skömmu eftir að oddvitinn, Þórdís K. Gylfadóttir Reykfjörð tilkynnti að hún myndi sækjast eftir 2. sætinu í Suðvesturkjördæmi.

„Ég býð mig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi,“ segir Teitur í færslu á samfélagsmiðlum. „Frá því ég tók sæti á Alþingi fyrir einu og hálfu ári síðan hef ég barist fyrir hagsmunum íbúa Norðvesturkjördæmis. Áskoranirnar eru fjölmargar og ólíkar, en ég tel einsýnt að áframhaldandi sókn í atvinnuuppbyggingu sé forsenda aukinnar velferðar og bættra lífskjara fólksins á svæðinu. Það er leiðin fram á við.“

Segist Teitur óska eftir stuðningi Sjálfstæðismanna á kjördæmaráðsþingi næsta sunnudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“

Ingibjörg Sólrún hneyksluð á VG: „Hvernig á maður að skilja þetta?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Betra seint en aldrei – Fékk að vita um afdrif atvinnuumsóknarinnar eftir 48 ár

Betra seint en aldrei – Fékk að vita um afdrif atvinnuumsóknarinnar eftir 48 ár
Fréttir
Í gær

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól

Ólga í Grafarvogi vegna þess að íbúaráð setti sig ekki upp á móti þéttingu – Vilja Framsóknarkonu úr formannsstól
Fréttir
Í gær

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“

Íris Róbertsdóttir ekki í framboð – „Hef því ákveðið að gefa ekki kost á mér í landsmálin í þetta skiptið“
Fréttir
Í gær

Áströlsk kona sakaði íslenskan leiðsögumann um að hafa eytt fjárfestingu hennar í sjálfan sig

Áströlsk kona sakaði íslenskan leiðsögumann um að hafa eytt fjárfestingu hennar í sjálfan sig
Fréttir
Í gær

Sonja berst fyrir að fóstursonur hennar verði ekki fluttur úr landi – „Hjarta mitt er í mol­um“

Sonja berst fyrir að fóstursonur hennar verði ekki fluttur úr landi – „Hjarta mitt er í mol­um“
Fréttir
Í gær

Fékk dæmdar bætur fyrir lögreglurannsókn – Var grunaður um að ofsækja konu í gegnum Facebook og hringdu.is

Fékk dæmdar bætur fyrir lögreglurannsókn – Var grunaður um að ofsækja konu í gegnum Facebook og hringdu.is
Fréttir
Í gær

Svandís ætlar ekki að sitja í starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar

Svandís ætlar ekki að sitja í starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar