fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Matt Vill framlengir við Víking

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings og Matthías Vilhjálmsson hafa framlengt samning sinn út árið 2025. Matthías kom til félagsins frá FH árið 2023 og sama ár var hann lykilmaður í tvöföldu meistaraliði Víkings sem urðu Íslands- og Mjólkurbikarmeistarar sama ár.

Matthías varð svo Meistari Meistaranna fyrr á þessu ári með Víkingum.

„Matti er model professional, og hefur point to prove eftir frábært fyrsta season. Hann hefur verið mikilvægur partur af Víkingsliðinu síðastliðin 2 ár og og hann er mikil fyrirmynd fyrir okkar yngri leikmenn.,“ segir Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking

Matthías hefur verið meiddur undanfarnar vikur en Víkingur tekur þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og er að berjast um sigur í Bestu deildinni þegar tveir leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn

Svona gæti byrjunarlið Englands litið út undir stjórn Tuchel – Elskar þriggja manna vörn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram

Ugarte hefur ekki áhuga á að spila þessa stöðu áfram
433Sport
Í gær

Slysaleg mistök William Saliba með franska landsliðinu vekja athygli

Slysaleg mistök William Saliba með franska landsliðinu vekja athygli
433Sport
Í gær

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið

Enska sambandið búið að ræða við Guardiola sem hugsar málið
433Sport
Í gær

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast