fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Skilnaðarlögfræðingur segir þetta vera ómerkilegustu ástæðuna fyrir skilnaði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. október 2024 10:18

Kristen Farris er skilnaðarlögfræðingur í New York. Mynd: Getty Images/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristen Farris er skilnaðarlögfræðingur í New York. Hún heldur einnig úti vinsælum TikTok-aðgangi þar sem hún svarar ýmsum spurningum varðandi starfið. Eins og hver sé algengasta ástæðan fyrir rifrildum hjóna.

Í nýju myndbandi afhjúpar hún ómerkilegustu ástæðuna fyrir skilnaði sem hún hefur heyrt um.

„Ómerkilegasta ástæðan fyrir skilnaði – sem ég hef tekið að mér – var þegar eiginmaður fékk ekki bílinn sem hann vildi. Hann var svo reiður út í eiginkonu sína að hann kom til mín og sagðist vilja skilnað. Hann sagði: „Hún vildi ekki leyfa mér að kaupa mjög dýran sportbíl. Þannig ég get ekki verið með henni því henni finnst eins og ég ætti ekki að fá hann.““

Kristen sótti um skilnað fyrir manninn. „Konan gat ekki skilið að þetta hafi verið ástæðan. Hún hélt að þau væru hamingjusöm. Hún sagði: „Við höfðum ekki efni á bílnum sem hann vildi, en honum var alveg sama.“ Honum fannst hann eiga rétt á því sem hann vildi og hún stóð ekki við bakið á honum.“

@nydivorcelawyerkristen „What’s the pettiest divorce you’ve ever seen?“ #divorce #divorced #divorceparty #divorcedlife #divorcedmom #divorcesucks #divorcecoach #divorcedparents #divorceattorney #divorcesupport #divorceparties #divorcehelp #divorcerecovery #DivorceForce #divorcecourt #divorcecommunity #divorcedonedifferently #divorcechaos #divorceproceedings #divorcedmoms #divorcee #divorcecoaching #divorcees #marriage #divorcelawyer #relationships #divorcesurvivor ♬ original sound – Kristen Farris, Esq.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“