fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Cantona urðar yfir stjórnendur United – „Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona fyrrum leikmaður Manchester United urðar yfir félag sitt vegna ákvörðunar að láta Sir Alex Ferguson fara úr starfi sendiherra.

Félagið er að skera niður og var ákveðið að segja upp samningi Ferguson.

United ákvað að rifta samningi Sir Alex Ferguson þar sem hann þénaði 2,16 milljónir punda á ári sem sendiherra. Það var ákvörðun Sir Jim Ratcliffe að skera niður þennan kostnað.

Ferguson hefur í ellefu ár sinnt þessu hlutverki eða allt frá því að hann hætti þjálfun liðsins, Ratcliffe taldi þetta ekki eðlilegan kostnað.

Ferguson mun áfram eiga sæti í stjórn félagsins samkvæmt frétt Athletic og ávallt velkomin á leiki félagsins. „Sir Alex Ferguson á að fá að gera það sem hann vill hjá félaginu þangað til að hann deyr,“ segir Canton.

„Þvílík óvirðing, þetta er hneyksli. Sir Alex Ferguson verður alltaf minn stjóri, ég myndi henda þessu liði í ruslið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margir hissa á forsíðu enskra blaða í dag – Talað um svartan dag í sögu þjóðarinnar

Margir hissa á forsíðu enskra blaða í dag – Talað um svartan dag í sögu þjóðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“

Þjóðþekkt fólk lofsyngur starf Barkar á Hlíðarenda eftir að hann tilkynnti um starfslok – „Þú ert klárlega einn af þessum stóru“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Utan vallar: Latur Norðmaður sem ætti að víkja fyrir augljósum kosti

Utan vallar: Latur Norðmaður sem ætti að víkja fyrir augljósum kosti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Barcelona byrjaður að vinna í því að fá Haaland

Forseti Barcelona byrjaður að vinna í því að fá Haaland
433Sport
Í gær

United sagt fylgjast með gangi mála hjá enska landsliðsmanninum

United sagt fylgjast með gangi mála hjá enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun
433Sport
Í gær

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá