fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Lögreglan fann poka merktan „Alls ekki poki fullur af fíkniefnum“ – Var fullur af fíkniefnum

Pressan
Miðvikudaginn 16. október 2024 07:30

Pokinn góði. Mynd:Portland Police Bureau’s East Precinct)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Portland í Oregon í Bandaríkjunum handtók nýlega ökumann bifreiðar og farþega í henni eftir að fentanýl, metamfetamín, reiðufé og hlaðið skotvopn fundust í poka sem var í bílnum sem fólkið ók um í. Pokinn var með áletruninni: „Alls ekki poki fullur af eiturlyfjum.“

En það var nú ekki alls kostar rétt því í honum voru 79 fentanýl töflur, þrjár oxycondone töflur og 230 grömm af metamfetamíni.

Lögreglan stöðvaði ferð fólksins, karls og konu, því þau óku um á stolinni Ford Taurus bifreið. Þegar rætt var við fólkið sáu lögreglumennirnir fyrrnefndan poka og handtóku þá fólkið.

The Guardian hefur eftir talsmanni lögreglunnar að töluvert magn fíkniefna hafi verið í bílnum auk peninga og hlaðins skotvopns.

Hin grunuðu, hinn 35 ára Reginald Reynold og hin 37 ára Mia Baggenstos, eiga yfir höfði sér ákæru fyrir vörslu fíkniefna og nytjastuld á ökutæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi