fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Fullyrt að Árni og Jóhann Birnir hætti í Breiðholtinu og taki við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson eru sagðir taka við Fylki á næstu dögum. Þetta kom fram í Dr. Football hlaðvarpinu í dag.

Árni og Jóhann hafa stýrt ÍR síðustu ár og gerðu nýjan samning við félagið á dögunum.

Fram kom í þættinum að málið væri langt komið en Árni og Jóhann stýrðu ÍR upp úr 2. deildinni fyrir rúmu ári síðan.

Þeir gerðu svo vel með ÍR í Lengjudeildinni í sumar þar sem liðið komst í umspil um laust sæti í Bestu deildinni.

Fylkir er fallið úr Bestu deildinni en ljóst er að Rúnar Páll Sigmundsson mun hætta eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar þrjá leikmenn Bayern

United skoðar þrjá leikmenn Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli
433Sport
Í gær

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést