fbpx
Miðvikudagur 16.október 2024
433Sport

Ferguson var að þéna meira en einn besti leikmaður United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ákvað að rifta samningi Sir Alex Ferguson þar sem hann þénaði 2,16 milljónir punda á ári sem sendiherra.

Ferguson var að þéna meira en Kobbie Mainoo miðjumaður liðsins sem er með 1 milljón punda í árslaun.

Ferguson þénaði einnig meira en Amad Diallo og fleiri lykilmenn í liði United.

Ferguson fékk borgaðar rúmar 2 milljónir punda á ári eða 340 milljónir króna. Það var ákvörðun Sir Jim Ratcliffe að skera niður þennan kostnað.

Ferguson hefur í ellefu ár sinnt þessu hlutverki eða allt frá því að hann hætti þjálfun liðsins, Ratcliffe taldi þetta ekki eðlilegan kostnað.

Ferguson mun áfram eiga sæti í stjórn félagsins samkvæmt frétt Athletic og ávallt velkomin á leiki félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar

Stefnir allt í að Tuchel taki við enska landsliðinu – Viðræður langt komnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár

Börkur hættir hjá Val eftir 21 ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United skoðar þrjá leikmenn Bayern

United skoðar þrjá leikmenn Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi

Auglýsing á Laugardalsvelli veldur ólgu í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli

Gröfurnar mæta á fimmtudag og byrja að rífa grasið af Laugardalsvelli
433Sport
Í gær

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést

Í leyfi frá störfum eftir að ungur sonur hans lést