fbpx
Þriðjudagur 15.október 2024
433Sport

Áfram heldur Ratcliffe að skera niður – Tekur jólapartý af dagskrá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir Manchester United og rekstri félagsins í dag hefur ákveðið að taka jólapartý félagsins af dagskrá.

Hefð hefur verið fyrir því að starfsfólk geri sér glaðan dag fyrir jólin. Af því veðrur ekki.

Ratcliffe er að skera allan kostnað niður hjá félaginu og er þetta einn liður í því að skera kostnað niður.

Búið er að segja upp um 25 prósent af starfsfólki félagsins til að spara fjármuni.

Þá ákvað Ratcliffe að rifta samningi við Sir Alex Ferguson sem fékk 340 milljónir króna á ári sem sendiherra. Ratcliffe taldi það ekki réttlætanlegt að borga Ferguson þá summu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virt blað fullyrðir að Guardiola sé efstur á lista enska landsliðsins

Virt blað fullyrðir að Guardiola sé efstur á lista enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réttarhöldin farin af stað: Segist eiga inni 2 milljarða í laun – Uppljóstrar að fleiri hafi mætt í ólöglegan gleðskap og stundað þar kynlíf

Réttarhöldin farin af stað: Segist eiga inni 2 milljarða í laun – Uppljóstrar að fleiri hafi mætt í ólöglegan gleðskap og stundað þar kynlíf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“

Jóhann Berg svekktur og segir frá samskiptum sínum við dómarann – „Mér fannst vanta ró“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann

Sjáðu markið – Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði með því að ráðast á boltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt

Ótrúlegt atvik í Laugardalnum – Tyrkir skoruðu úr víti en markið var dæmt ólöglegt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid